Loðnuhrognafrysting Síldarvinnslunnar

Kristinn Benediktsson

Loðnuhrognafrysting Síldarvinnslunnar

Kaupa Í körfu

LOÐNUSKIPIN koma hvert af öðru þessa dagana til Grindavíkur til að landa loðnu í hrognafrystingu hjá Síldarvinnslunni. Við sólarupprás á laugardagsmorgun var verið að dæla úr Súlunni EA, Beitir NS beið vel siginn en um borð í Margréti EA var gert klárt til að fara aftur á miðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar