Heimsdagur barna

Heimsdagur barna

Kaupa Í körfu

Þjóðerni er ekki það fyrsta sem börn spyrja um, þau þurfa stundum ekki annað tungumál en leikinn til þess að skilja hvert annað - og leika sér saman. Það var svo augljóst í menningarmiðstöðinni Gerðubergi á laugardaginn sl. á heimsdegi barna, sem nú var haldinn í þriðja sinn á Vetrarhátíð. Þar fengu börn og unglingar einstakt tækifæri til þess að komast í kynni við menningu frá öllum heimsálfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar