Haraldur Reynisson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haraldur Reynisson

Kaupa Í körfu

HARALDUR Reynisson lifir fyrir tónlist sína og hefur gefið út sjö diska. Hann óttast ekki ofurveldi fárra í tónlistinni og segist raunsær, en ætlar að lifa af tónlistinni. Haraldur er ættaður úr Borgarfirðinum, en kallar Breiðholtið sveitina sína Birtist á forsíðu með tilvísun á Daglegt líf .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar