Ben Frost

Ben Frost

Kaupa Í körfu

ÚTVARPSÞÁTTURINN Hlaupanótan á Rás 1 er á þeysispretti um þessar mundir ef svo mætti segja, dagskrárgerðin einkennist af miklum metnaði og framsýni og skemmst er að minnast þess að fyrir hans tilstilli flutti hljómsveitin múm nokkur lög í útvarpssal sem enn eru óútkomin. Í takt við þetta stendur þátturinn fyrir tónleikum í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld. MYNDATEXTI: Kjarni - Listamaðurinn Ben Frost kemur frá Ástralíu en hefur verið búsettur á Íslandi í tvö ár og spilar í Hafnarhúsinu í kvöld ásamt fleirum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar