Valentin Dumitrescu og Michael Gallager
Kaupa Í körfu
Gestir frá Whole Food Markets í Bandaríkjunum heimsóttu Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi "Við erum í samstarfi við Íslendinga um vörur og erum hingað komnir til þess að sjá og kynnast framleiðslunni svo við getum sagt viðskiptavinum okkar sögu hennar. Við viljum hitta þá sem búa til vörurnar," sagði Michael Gallager sem er framkvæmdastjóri tilbúinna rétta hjá Whole Food Markets í Bandaríkjunum en hann var ásamt Valentin Dumitrescu, ostameistara verslanakeðjunnar, í heimsókn í Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi til að kynnast framleiðslu á skyri og ostum. MYNDATEXTI: Heimsókn Valentin Dumitrescu og Michael Gallager framan við sýnishornaskápana í MBF með framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir