Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds

Kaupa Í körfu

Hlaupanótan er tónlistarþáttur á Rás 1 og voru tónleikar þessir liður í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Fram komu Ólöf Arnalds (ásamt Róberti Sturlu Reynissyni), Eiríkur Orri Ólafsson og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Sigurður Halldórsson, Lost in Hildurness (Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir) og Ben Frost ásamt sex gítarleikurum. Föstudagskvöldið 23. febrúar. Tónleikarnir voru sendir beint út og upptöku er hægt að nálgast á vef ríkisútvarpsins (www.ruv.is).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar