Baugsmál - Aðalmeðferð

Sverrir Vilhelmsson

Baugsmál - Aðalmeðferð

Kaupa Í körfu

SKÝRSLUTAKA af Jóhannesi Jónssyni kaupmanni fór fram eftir hádegi í gær og við hana gagnrýndi hann m.a. húsleitina í aðalstöðvum Baugs sem markaði upphafið að Baugsmálinu svonefnda. Jóhannes sagði ekki hafa verið um húsleit að ræða heldur skemmdarverk eða hryðjuverk, auk þess sem hann gagnrýndi yfirheyrslur lögreglu. MYNDATEXTI: Með lesefni - Jóhannes Jónsson, oftast kenndur við Bónus, mætti með lögmanni sínum, Einari Þór Sverrissyni, í skýrslutökuna. Jóhannes var m.a. spurður út í Thee Viking sem hann sagði að væri gleymdur í sínum huga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar