Hreinn Loftsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hreinn Loftsson

Kaupa Í körfu

Á ANNARS rólegum degi í héraðsdómi Reykjavíkur voru það spurningar um upphaf Baugsmálsins og sér í lagi fund Hreins Loftssonar, stjórnarformanns Baugs, og Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Lundúnum 26. janúar 2002 sem sköpuðu hvað mesta spennu. Skýrslutaka af Hreini fór fram fyrir hádegi í gærdag. MYNDATEXTI: Stjórnarformaður - Hreinn Loftsson beið rólegur fyrir utan dómssal 101 í héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun, áður en við tók þriggja tíma skýrslutaka vegna Baugsmálsins svokallaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar