Fabúla

Eyþór Árnason

Fabúla

Kaupa Í körfu

Á MORGUN, miðvikudaginn 28. febrúar, mun Fabúla leika á Domo í Þingholtsstræti 5, ásamt hljómsveit. Hljómsveitina skipa þeir Jökull Jörgensen bassaleikari, Birkir Rafn Gíslason gítarleikari og Björgvin Ploder trommuleikari. Fyrir jólin gaf Fabúla, eða Margrét Kristín Sigurðardóttir eins og hún heitir réttu nafni, út sinn þriðja geisladisk, Dusk, sem fékk mjög góðar viðtökur. MYNDATEXTI: Margrét K. Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar