Kvenfélagið Grímsey

Helga Mattína

Kvenfélagið Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Stundin var stór þegar 24 kvenfélagskonur í Grímsey fögnuðu hálfrar aldar afmæli í félagsheimilinu Múla. Kvenfélagið Baugur var stofnað 24. febrúar 1957 sem var mikill áfangi í lífi kvenna hér í nyrstu byggð. MYNDATEXTI: Bjartar - Kvenfélagskonur í Baugi í Grímsey nutu sín vel í fimmtíu ára afmælishófinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar