Ljósop

Helgi Bjarnason

Ljósop

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Ég er þannig gerður að ef ég fæ áhuga á einhverju, þá geri ég það 110% og stunda í mörg ár," segir Olgeir Andrésson sem hefur opnað sína fyrstu ljósmyndasýningu. Sýningin er í Saltfisksetrinu í Grindavík og nefnist Suðvestan sjö. MYNDATEXTI: Olgeir Andrésson (t.h.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar