Ragnhildur Kristinsdóttir

Ragnhildur Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er í handbolta, fótbolta og golfi og stefni á atvinnumennsku í handbolta og golfi," segir hin níu ára gamla Ragnhildur Kristinsdóttir, sem er í fjórða bekk Álftamýrarskóla. Það er venjulega engin lognmolla í kringum hana enda í nógu að snúast. Hún æfir handbolta þrisvar í viku, fótbolta þrisvar í viku og golf þrisvar í viku. MYNDATEXTI: Handboltastelpan - Ragnhildur spilar vinstra horn og miðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar