Kammersveitin og einleikarar í Hallgrímskirkju

Kammersveitin og einleikarar í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

"TÓNLEIKARNIR eru liður í frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas - franskt vor á Íslandi og því samstarfsverkefni Frakkanna og kammersveitarinnar," segir Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari sem verður m.a. með einleik á tónleikunum. "Við erum með 35 manna hljómsveit, franskan stjórnanda og franskan orgelleikara." Ásamt Rut eru einleikarar á tónleikunum Áshildur Haraldsdóttir á flautu, Daði Kolbeinsson á óbó og hinn franski Vincent Warnier á orgel. MYNDATEXTI: Franskt - Kammersveit Reykjavíkur leikur fjögur verk eftir Maurice Ravel, Nicolas Bacri og Fr. Poulenc undir stjórn hins franska Daniel Kawka í kvöld á tónleikum í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar