Kramhúsið - Paris Hilton og Tyra Banks

Brynjar Gauti

Kramhúsið - Paris Hilton og Tyra Banks

Kaupa Í körfu

"Þetta er eiginlega svona leynisýning," segir leikkonan Aðalbjörg Þóra Árnadóttir um sýningu hins nýstofnaða Gleðileikhúss, Ísmerika - Take the tour with Paris and Tyra. Í sýningunni er hótelerfingjanum og djammdrottningunni Paris Hilton teflt saman við fyrirsætuna og þáttastjórnandann Tyru Banks og leiða þær stöllur áhorfendur út í óvissuna, að sögn Aðalbjargar sem vandar sig sem mest hún má við að gefa ekki of mikið upp. MYNDATEXTI: Gleði - Aðalbjörg og Magnea stofnuðu Gleðileikhúsið og fara nú í hlutverk hinna frægu og flottu Paris Hilton og Tyru Banks í Kramhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar