Ljósagjörningur og skuggamyndir á Alþingishúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ljósagjörningur og skuggamyndir á Alþingishúsinu

Kaupa Í körfu

Austurvellir/Alþingishúsið Andrew Burgess Í TILEFNI af vetrarhátíð í Reykjavík var ljósagjörningurinn "Another þing" eftir kanadíska arkitektinn Andrew Burgess endurfluttur. MYNDATEXTI: Alþingi "Optískt sjónarspilið smellvirkaði og mér datt helst í hug að "sál" alþingishússins hefði sloppið út, fengið nóg af pólitíkinni, og breyst í draugahús," segir m.a í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar