Vatnajökull

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnajökull

Kaupa Í körfu

Fyrirhugaður Vatnajökulsþjóðgarður verður í endanlegri mynd langstærsti þjóðgarður Evrópu og einstakur að mati sérfræðinga hvað snertir jarðfræði og náttúrufar. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræðir við Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra MYNDATEXTI: Færunestindar í Skaftafellsfjöllum. Áætlað er að tekjur af ferðaþjónustu í tengslum við Vatnajökulsþjóðgarð verði margfaldar á við kostnaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar