Bláfjöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bláfjöll

Kaupa Í körfu

ÖLLUM fastráðnum starfsmönnum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fimm manns, var sagt upp á mánudag. Anna Kristinsdóttir, formaður Bláfjallanefndar sem fer með rekstur skíðasvæðanna og Bláfjallafólkvangs, segir að þetta sé gert vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga á rekstri skíðasvæðanna. MYNDATEXTI: Snjóleysi - Bláfjöll hafa aðeins verið opin almenningi fjórum sinnum í vetur sökum snjóleysis. Skálafell hefur hins vegar ekkert verið opnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar