Brunaæfing

Brynjar Gauti

Brunaæfing

Kaupa Í körfu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð fyrir æfingu nemenda í Brunamálaskólanum í góðviðrinu í gær. Æfingin var haldin í Norðlingaholti og var kveikt í húsinu Bjallavaði. Var þetta hluti af þjálfunarferlinu fyrir vinnu við björgun og leit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar