Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að það sé ákveðin samkennd meðal kvenna á Alþingi, þvert á pólitískar flokkslínur, og hún kveðst þora að fullyrða að konur á þingi séu tillitssamari hver við aðra en almennt tíðkast í pólitík. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við formann Samfylkingarinnar í dag, þar sem hún boðar "nýja jafnaðarstefnu Samfylkingarinnar". MYNDATEXTI: Konan - Ingibjörg Sólrún segir að stjórnmálaþátttaka kvenna geti verið erfið og sársaukafull. Pólitíkin lúti leikreglum karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar