Kringlan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kringlan

Kaupa Í körfu

VIÐRÆÐUR eru á lokastigi um kaup fasteignafélagsins Stoða á fasteignafélaginu Landsafli en kaupin eru m.a. háð samþykki aðalfundar Stoða í dag um hlutafjárhækkun. Stoðir eru að stærstum hluta í eigu Baugs en einnig eru Kaupþing og félög á vegum Ingibjargar Pálmadóttur stórir eigendur. Landsafl hefur í rúmt ár verið í aðaleigu Landsbankans, eftir að hann keypti út Íslenska aðalverktaka og fleiri hluthafa í félaginu. MYNDATEXTI: Stoðir stækka - Meðal helstu fasteigna Stoða er verslunarmiðstöð Kringlunnar og flestar byggingar við samnefnda götu, auk byggingaréttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar