Krónan við Gullinbrú

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Krónan við Gullinbrú

Kaupa Í körfu

BREYTINGARNAR á virðisaukaskatti og niðurfelling vörugjalda af öllum matvælum tekur gildi á miðnætti. Raunar tóku nokkrar matvöruverslanir forskot á sæluna sl. föstudag því að hjá bæði Bónus og Krónunni var tekin sú ákvörðun að lækka virðisaukaskattinn af matvælum þá þegar í 7%. MYNDATEXTI: Mikil vinna framundan - Starfsfólks matvöruverslana bíður í kvöld mikil vinna við að breyta öllum verðmerkingum í hillum búða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar