Alþingi 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

"SAMFÉLAG heyrnarlausra þolir ekki fleiri bráðabirgðalausnir," sagði Sigurlín Margrét Sigurðardóttir þingmaður þegar hún mælti fyrir frumvarpi þess efnis að íslenska táknmálið yrði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra. MYNDATEXTI: Fyrsta mál - Sigurlín M. Sigurðardóttir talaði í gær fyrir frumvarpi um að táknmál yrði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra o.fl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar