Björn Ómarsson og Guðfinna Halldórsdóttir

Brynjar Gauti

Björn Ómarsson og Guðfinna Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í tólfta sinn í dag á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt árlega þeim námsmönnum sem unnið hafa framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt er af Nýsköpunarsjóði námsmanna. MYNDATEXTI: Einfalt - Guðfinna og Björn unnu að þróun tækis sem mælir stökkkraft, en hann á að gefa góða vísbendingu um getu íþróttamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar