Casino í Flensborgarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Casino í Flensborgarskóla

Kaupa Í körfu

FLENSBORGARSKÓLI er nú að hluta skreyttur að innan sem spilavíti í tengslum við árlega Vakningardaga skólans sem standa yfir þessa vikuna. Skreytingarnar byrja fyrir utan skólann þar sem búið er að reisa nýtt anddyri sem orðið "Casino" hefur verið skorið í. Þegar inn er komið taka á móti gestum tvö stór ljón og innar er gengið inn í "pókerherbergi". MYNDATEXTI: "Casino" - Spilavíti blasir við augum í Flensborgarskóla þessa dagana sem skólameistari lýsir sem ákveðnu andófi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar