Elvar Gottskálksson

Svanhildur Eiríksdóttir

Elvar Gottskálksson

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Þegar aðrir fara í golf sest ég við hljómborðið og fer að semja. Það kemur sjaldan fyrir að ég spili lög eftir aðra en sjálfan mig," sagði Elvar Gottskálksson í samtali við Morgunblaðið en hann hefur bæði átt lag í undanúrslitum Ljósalagskeppninnar og í nýliðinni forkeppni Ríkissjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. MYNDATEXTI: Hljómplata í bígerð - Elvar Gottskálksson tók lagasmíðar fram yfir golfið og sest við hljómborðið í hljóðverinu sínu hvenær sem færi gefast. Hann er nú að velja lög á plötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar