Sigur Rós með ljósmyndasýningu
Kaupa Í körfu
HLJÓMSVEITIN Sigur Rós opnaði í gær sýninguna "Yfirgefnar kynslóðir: Svasíland með augum Sigur Rósar" í versluninni Liborius við Mýrargötu. Ljósmyndirnar tóku meðlimir sveitarinnar í heimsókn sinni til Afríkuríkisins Svasílands seinasta haust. Uppboð verður á ljósmyndunum meðan á sýningu stendur og mun allur ágóði renna til alnæmisverkefna á vegum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í hinu fátæka Afríkuríki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir