Alþingi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

EIGNARNÁM vegna mögulegra virkjana í neðri hluta Þjórsár hefur ekki komið til umræðu þar sem landeigendur sem í hlut eiga hafa ekki látið uppi neina andstöðu við að ganga til samninga við Landsvirkjun. MYNDATEXTI: Stund milli stríða - Árni M. Mathiesen og Steingrímur J. Sigfússon voru ósammála um það á þingi í gær hvort andstaða væri meðal landeigenda við að ganga til samninga við Landsvirkjun vegna virkjana í neðri hluta Þjórsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar