Héraðsdómur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

GESTUR Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, spurði á þrettánda degi Baugsmálsins Lindu Jóhannsdóttur, fyrrverandi fjármálastjóra félagsins, hvort skjólstæðingur sinn hefði gefið henni einhver fyrirmæli varðandi þær færslur sem tilteknar eru í endurákærunni. "Hann gaf mér aldrei fyrirmæli um það hvernig ég átti að bóka," sagði Linda sem var annað af tveimur vitnum sem leidd voru fyrir dóm í gær. MYNDATEXTI: Við dómþing - Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, og Jakob Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, undirbúa sig fyrir skýrslutökur í Baugsmálinu. Aðalmeðferðin fer fram í héraðsdómi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar