Bókamarkaður í Perlunni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bókamarkaður í Perlunni

Kaupa Í körfu

STÓRI bókamarkaðurinn, hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda, hefst í dag í Perlunni. MYNDATEXTI: Bækur - Hægt er að gera góð kaup á bókamarkaðnum í Perlunni. Ríflega 10.000 bókatitlar frá yfir fimmtíu útgefendum eru í boði á markaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar