Landsliðið

Sverrir Vilhelmsson

Landsliðið

Kaupa Í körfu

"ÞÝSKA kvennalandsliðið í handknattleik hefur með símtali staðfest komu sína hingað til lands í byrjun júní hvar það mætir því íslenska í tveimur landsleikjum. Við erum afar ánægðir með að fá svo sterkt landslið hingað til lands," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI Nóg að gera Hanna G. Stefánsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í handknattleik hafa nóg að gera næstu mánuði. Í dag hefur landsliðið keppni í Tékklandi og framundan eru síðan landsleikir í maí og júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar