Kárahnjúkavirkjun

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo er þessa dagana að bæta við um eitt hundrað starfsmönnum til að sinna margvíslegum verkum í aðrennslisgöngunum og tryggja að unnt verði að standa við þá tímaáætlun að hleypa vatni á göngin fyrir lok maí. MYNDATEXTI: Vatnsvegur - Unnið af kappi í göngum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar