Elísabet Sveinsdóttir formaður ÍMARK

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Elísabet Sveinsdóttir formaður ÍMARK

Kaupa Í körfu

Það kemur sér stundum vel að vera stór fiskur í lítilli tjörn að sögn Elísabetar Sveinsdóttur formanns ÍMARKs. Sú víðtæka starfsreynsla sem íslenskt auglýsinga- og markaðsstarfi aflar sér hér á landi hefur komið sér vel í útrásinni erlendis. MYNDATEXTI: Tækifæri Elísabet Sveinsdóttir segir að útrás íslenskra fyrirtækja hafi markaðsfólki fjölmörg tækifæri enda stýri sum markaðssókninni frá Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar