Fjalar Sigurðarson

Fjalar Sigurðarson

Kaupa Í körfu

Hvers vegna leikur Ísland lykilhlutverk í nýsköpun vöru og markaðssetningu gamalgróins ensks fyrirtækis? Fjalar Sigurðarson, almannatengslaráðgjafi Reyka vodka, hefur svörin við því. MYNDATEXTI: Náin Fjalar Sigurðarson segir að Reyka vodka og Ísland verði ekki aðskilið í markaðssetningu því markaðsstarfið byggi á ímynd Íslands erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar