Beint frá býli

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Beint frá býli

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Friðrik V Karlsson skála í blóðbergsdrykk úr Aðaldal .. Samstarfshópur nokkurra stofnana og félaga, BEINT AF BÝLI, kynnir verkefnið á veitingastaðnum Friðrik V á Akureyri í dag. Við þessa kynningu var glæný handbók verkefnisins afhent landbúnaðarráðherra auk þess sem heimasíða verkefnisins verður formlega opnuð. MYNDATEXTI: Greindari! - Guðni Ágústsson og Friðrik V bragða á Blóðbergsdrykknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar