Guðlaug Richter á ENNEMM

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðlaug Richter á ENNEMM

Kaupa Í körfu

Guðlaug Richter er einn af textasmiðunum sem sér um að orða skilaboðin sem auglýsandinn vill koma á framfæri. "Textinn er yfirleitt í stuttu og hnitmiðuðu máli sem vekur eftirtekt og er í takti við myndmál auglýsingarinnar," segir þessi smiður auglýsingarstofunnar Ennemm. "Það fer síðan eftir eðli vörunnar eða þjónustunnar og markhópnum hvaða stílbrögðum er beitt til að fanga athygli viðtakenda." MYNDATEXTI: Orðheppin Guðlaug Richter textasmiður lítur á íslenskuna sem gamla og þjóðlega, unga og alþjóðlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar