Vefverðlaunin afhent í Iðnó

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vefverðlaunin afhent í Iðnó

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKU vefverðlaunin voru afhent af Geir H. Haarde forsætisráðherra við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Þetta var í sjötta sinn sem verðlaunin eru veitt en að þeim standa ÍMARK og Samtök vefiðnaðarins. Verðlaun voru afhent í fimm flokkum. Vefurinn midi.is þótti bæði vera besti þjónustuvefurinn og með bestu útlits- og viðmótshönnunina, baggalutur.is var valinn besti afþreyingarvefurinn, besti einstaklingsvefurinn var www.icomefromreykjavik.com og icelandair.is þótti bæði besti fyrirtækisvefurinn og besti íslenski vefurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar