Kauphöllin

Kauphöllin

Kaupa Í körfu

Kauphöll Íslands er orðin hluti af norrænu kauphallarsamstæðunni OMX. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir að stórfelldar breytingar á hlutabréfamarkaðinum hér á landi geri einfaldlega kröfu um alþjóðlega kauphöll til að tryggja þá þjónustu sem þarf til áframhaldandi sóknar íslenskra fyrirtækja MYNDATEXTI Hið nýja heiti Kauphallar Íslands, OMX Nordic Exchange á Íslandi, er til samræmis við hinar kauphallirnar innan OMX.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar