Ráðhústorgið

Brynjar Gauti Sveinsson

Ráðhústorgið

Kaupa Í körfu

SÆNSKI fjölmiðlarisinn Bonnier hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa einstaka hluta Orkla Media, en samkvæmt fréttum norrænna miðla hefur Dagsbrún einnig áhuga á að kaupa Orkla Media, sem er næststærsta fjölmiðlafyrirtæki Noregs og gefur út fjölda tímarita og dagblaða á Norðurlöndum, m.a. Berlingske Tidende. Sagt var frá því í Morgunblaðinu í gær að norska fjölmiðlafyrirtækið Avishuset Dagbladet og hið breska Permira hefðu einnig áhuga á að kaupa Orkla. MYNDATEXTI: Eftirsótt Margir hafa áhuga á Orkla Media en félagið á meðal annars Berlingske Tidene sem er með höfuðstöðvar sínar í Kaupmannahöfn. Ráðhústorgið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar