Könnun á breytingum á virðisaukaskatti

Brynjar Gauti

Könnun á breytingum á virðisaukaskatti

Kaupa Í körfu

Gos, mjólkurvörur og grænmeti eru meðal þess sem lækkar í verði í verslunum í dag, en þá tekur gildi lækkun á virðisaukaskatti. Vörur á borð við salernispappír og bleyjur lækka ekki. MYNDATEXTI: Lækkun Virðisaukaskattur á matvæli lækkar í 7% í dag en skattur á ýmsar aðrar nauðsynjavörur lækkar hins vegar ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar