Íris Bjarnadóttir

Brynjar Gauti

Íris Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Vonar að lækkanirnar skili sér "ÉG vona að þetta skili sér," sagði Íris Bjarnadóttir, sem stödd var í verslun Krónunnar á Bíldshöfða í gærdag. Hún segist ekki hafa velt því mikið fyrir sér hvaða vörur lækkuðu og hverjar ekki. "Maður kaupir það sem þarf og vonar að það verði ódýrara," segir hún. Íris kveðst vænta þess að verðlækkanirnar standi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar