Gylfi Baldursson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gylfi Baldursson

Kaupa Í körfu

"Ég er eins og loftvog á ástandið í þessum mengunarmálum og finn vel þegar svifryksmengunin er hvað verst og fer yfir heilbrigðismörk. Það þarf ekkert að mæla það, nóg að senda mig út og sjá hvernig ég bregst við," segir Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur sem lengi hefur lifað við skerta lungnastarfsemi. MYNDATEXTI: Svifryk - Sótið og rykið sem sest hafði utan á gluggann hjá Gylfa leyndi sér ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar