Björn og Hafdís í World Class

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björn og Hafdís í World Class

Kaupa Í körfu

Hjónin Björn Kr. Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class, voru valin markaðsmenn ársins 2006 en svo skemmtilega vildi til að þá voru nær 20 ár síðan hugmyndin um heilsu- og sundmiðstöðina í Laugardalnum byrjaði að þróast í kollinum á þeim. MYNDATEXTI: Markaðsmenn Björn og Hafdís ásamt Birni Boða syni sínum. Þau hafa einmitt lagt mikla áherslu á að fjölskyldan öll geti stundað heilsurækt í Laugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar