These Days

Brynjar Gauti

These Days

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var mjög góð keppni, vel að henni staðið og flott umgjörð," segir Guðmundur Geir Jónsson, bassaleikari hljómsveitarinnar These Days sem bar sigur úr býtum í hljómsveitakeppninni Allra veðra von sem fór fram í Vestmannaeyjum þann 17. febrúar. MYNDATEXTI: Undir áhrifum - Guðmundur segir sveitir á borð við Pink Floyd, Deep Purple og Led Zeppelin helstu áhrifavaldana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar