Austurland á mýmörg tækifæri

Steinunn Ásmundsdóttir

Austurland á mýmörg tækifæri

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Um 30% landsmanna sóttu Austurland heim árið 2004 og 52% erlendra ferðamanna sem komu til landsins sumarið 2005 ferðuðust um Austurland. MYNDATEXTI Naflaskoðun Ferðamálasamtök Austurlands stóðu fyrir málþingi um ferðamálin í gær. Vatnajökulsþjóðgarður gæti skipt sköpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar