Ríkisskattstjóri nýr vefur opnaður

Brynjar Gauti

Ríkisskattstjóri nýr vefur opnaður

Kaupa Í körfu

ÝMSAR nýjungar koma til framkvæmda við skattframtalsgerð á þessu ári og fara m.a. öll rafræn framtalsskil framvegis í gegnum nýjan vef, www.skattur.is. MYNDATEXTI: Nýjung - Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra opnar nýja vefinn, www.skattur.is . Við hlið hans er Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Á næstunni mun vefurinn m.a. verða notaður til að sækja um skattkort með rafrænum hætti og fyrir ýmsa aðra þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar