Hildigunnur Ólafsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildigunnur Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

MINNI munur er á áfengisneyslu karla og kvenna í norrænu löndunum en í öðrum löndum Evrópu, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var til þess að auka skilning á því, hvernig kyn og menning hafa áhrif á áfengisneyslu og misnotkun. Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur segir að niðurstöðurnar sýni jafnframt að minni munur sé á lotudrykkju karla og kvenna á Íslandi í samanburði við önnur lönd og neyslumynstrið í Evrópu verði æ líkara þegar áfengi sé annars staðar. MYNDATEXTI: Kynjamunur - Lítill munur á víndrykkju karla og kvenna en neysla sterkra drykkja er mun meiri hjá körlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar