Lögfræðifjölskyldan í Vesturbænum

Brynjar Gauti

Lögfræðifjölskyldan í Vesturbænum

Kaupa Í körfu

Hjónin Steinunn M. Lárusdóttir og Kristján Stefánsson eiga fjóra syni, sem allir stefna að því að feta í fótspor foreldranna og gerast lögfræðingar. Jóhanna Ingvarsdóttir brá sér í heimsókn í Vesturbæinn til að forvitnast um hvort umræðuefni fjölskyldumeðlima snerist um eitthvað annað en lögfræði á heimilinu. MYNDATEXTI Samrýndir Bræðurnir Páll, Stefán Karl, Gunnar og Jón Bjarni kúra sig yfir lögfræðiskruddurnar og hjálpast stundum að við lærdóminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar