Afmælisveisla

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Afmælisveisla

Kaupa Í körfu

Allir sem eiga börn þurfa og vilja einhvern tímann halda afmælisboð fyrir barnið sitt þar sem önnur börn eru aðalgestirnir og fullorðnir fá í mesta lagi að vera aðeins með. Heiða Björg Hilmisdóttir veit vel hvers konar veisluréttir gefast vel við slík tækifæri. MYNDATEXTI Það er ekki amalegt að halda upp á afmælið sitt með svona kræsingar eru á borðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar