Þröstur Leó Gunnarsson

Þröstur Leó Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnar hefur verið afkastamikill í starfi sínu undanfarin misseri. Hann fer með hlutverk í leikritinu Killer Joe sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu í gær en auk þess lék hann nýverið í kvikmyndunum Köld slóð, Börn og Foreldrar. Hann heitir Þröstur Leó og er nýbúinn að uppgötva Flatey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar