Gyða Margrét Pétursdóttir

Brynjar Gauti

Gyða Margrét Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

SAMRÆMING fjölskyldulífs og atvinnu er megininntak rannsóknar Gyðu Margrétar Pétursdóttur, doktorsnema í félagsvísindum, sem fékk styrk til eins árs úr Háskólasjóðnum. "Þar sem Ísland er svolítið sér á báti, vinnutími er langur og Íslendingar eiga mikið af börnum miðað við aðrar þjóðir, þá mun rannsóknin nýtast til að hjálpa okkur í þessu hlutverki," segir Gyða Margrét. "Það vilja allir vera úti á vinnumarkaðnum – eða það virðist vera vilji fólks – en á sama tíma hefur fólk mikinn metnað fyrir því að hlúa vel að börnunum sínum." MYNDATEXTI Gyða Margrét Pétursdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar